miðvikudagur, 13. júní 2007

Gautaborgarskjalið!

Hér er hægt að nálgast gátlistann og annað sem skiptir máli fyrir ferðina, s.s. leyfisbréf foreldra og yfirlýsingu þátttakanda varðandi hegðun. Þeir sem ekki gátu mætt á fundinn um daginn geta smellt hér og sótt skjalið.