þriðjudagur, 26. júní 2007

Eyðublöðin

Nú er kominn tími á að skila inn blöðunum með samþykki foreldra og barna vegna ferðarinnar. Þær sem ekki eru búnar að skila þeim til Tóta komið með blöðin á næstu æfingu. Leyfisbréfið er hægt að nálgast hér ef þið hafið tínt bréfinu.