Í dag var byrjað á léttri æfingu og síðan var farið í Liseberg skemmtigarðinn. Eins og sést á myndinni hér að neðan var mesta fjörið hjá Tóta og Svavari. Sem betur fer var Svavar í brúnum nærbuxum!
kv.
Guðmundur
Nú hefur síðan fengið nýtt hlutverk þar sem stúlkurnar mínar eru að eldast. Hér verður kanski skrifað um 3 flokk kvenna og frammistöðu þeirra sumarið 2008.
Í dag var byrjað á léttri æfingu og síðan var farið í Liseberg skemmtigarðinn. Eins og sést á myndinni hér að neðan var mesta fjörið hjá Tóta og Svavari. Sem betur fer var Svavar í brúnum nærbuxum!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli