sunnudagur, 15. júlí 2007

Dagur 3 Liseberg


Í dag var byrjað á léttri æfingu og síðan var farið í Liseberg skemmtigarðinn. Eins og sést á myndinni hér að neðan var mesta fjörið hjá Tóta og Svavari. Sem betur fer var Svavar í brúnum nærbuxum!

Það mátti vart á milli sjá hvort fararstjóranir eða stelpurnar skemmtu sér betur.

kv.
Guðmundur

Engin ummæli: