miðvikudagur, 18. júlí 2007

Þriðjudagur

Fínn dagur í dag, sólin skín og stelpurnar til fyrirmyndar innan vallar sem utan. Eins og við er að búast hefur gengið upp og ofan í leikjunum en hér koma úrslitin úr leikjum dagsins:
FH2 - IF Viken 0 - 1
FH1 - Oxelösund 2 - 0 Mörkin skorðu Aldís og Kristín G.
FH3 - Höllvikens GIF 1 - 3 Ólöf skoraði fyir FH
Hægt er að kíkja á stöðuna hér

Munið að kíkja á http://picasaweb.google.com/gudakrist og tékka á nýjum myndum allt eftir því sem þær detta inn.

Kveðja
Guðmundur

Engin ummæli: