sunnudagur, 22. júlí 2007

Laugardagur

Loksins loksins komust stelpurnar í búðir.
Það fór allur dagurinn í búðarráp eftir verðlaunaafhendinguna. Sumar komu vel klyfjaðar heim í skóla eftir daginn og þurfa nú að leigja sér burðarmann og þjappara til að koma dótinu fyrir í töskunni.
Við sáum engin tískuslys og allir voru glaðir með að fá ,,aðeins" að spreða.

kv.
Guðmundur

Engin ummæli: